Culter

Culter

Description

Áreiðanlegur hnífur til daglegra nota sem og í neyðartilfellum, beltisskeri og gluggabrjótur.

  • Hálftennt 80 mm blað úr ryðfríu stáli (420B)
  • Haldfang úr ryðfríu stáli og rauðu fíberefni (G10)
  • G10 fíberefnið leiðir ekki rafmagn og þolir mjög hátt hitastig (upp að 180 °C)
  • Hægt að opna með annarri hendi
  • Öryggislás (fjöður)
  • Beltisskeri
  • Gluggabrjótur

Litur: Rauður
Þyngd: 208 gr.
Efni: Ryðfrítt stál og G10 fíberefni

Verð: 9.980,-