
AKU Bellamont II Mid Plus
Description
AKU Bellamont Mid 2 Plus eru léttir og góðir dagskór þar sem lögð hefur verið rík áhersla á umhverfisvæna hönnun. Leðrið eru laust við króm og reimarnar eru gerðar úr 100% bómul. Skórnir eru unnir úr efni sem kemur nánast að fullu frá Evrópu (99%). Góð grjótvörn er til staðar bæði á tásvæði og við hælinn. Mjög góður Vibram Predator II ytri sóli tryggir góða endingu.
- Heppilegir fyrir daglega notkun.
- Efri partur: Nubuck 2.0 mm leður sem er laust við króm
- Grjótvörn á tásvæði og við hæl (gúmmíkantur)
- Vörn á efri parti: LIBA® SMART PU
- Lýsing á fóðri: Zero Impact® Full Grain Leather
- Ytri sóli: Vibram® Predator II
- Miðsóli: Double Density Die Cut Eva, endurunnið
- Stífleiki: 1,5 mm Nylon + Die Cut Eva (sérstaklega sveigjanlegur)
- Innlegg: Coco/Latex/Bamboo
- Þyngd: 490 gr
- Stærðir: 41,5 - 48
- Kemur í heilum og hálfum númerum
- Litur: Eins og á mynd.
Verð kr. 26.990,-