Bakpokar & Töskur

Osprey er einn vinsælasti og virtasti bakpokaframleiðandi í heimi með lífstíðarábyrgð.

Val á bakpoka er ákveðið ferli. Hjá okkur gengur þú að sérfræðiþekkingu og afburða þjónustu. Við mælum þig, hjálpum þér að velja rétta stærð og gerð, mótum og stillum þangað til að bakpokinn verður... fullkominn!

GG Sport er CM (Custom Molding) vottað sem gerir okkur kleift að móta mjaðmabeltin með Osprey ofninum okkar eftir lagi hvers og eins. Sjá nánar - http://www.youtube.com/watch?v=iIyOBnr18p4 

Komdu og mátaðu, þú finnur muninn!