Skoðun

GG Sport veitir skoðununarþjónustu á eftirfarandi:

  • Skoðunarþjónusta á Seago lífbátum
  • Skoðunarþjónusta á ósamþykktum lífbátum
  • Skoðun á veltibúnaði harðbotna slöngubáta
  • Skoðun uppblásanlegra björgunarvesta

Ath Seago ISO9650 ber að koma í skoðun á tveggja ára fresti að kröfu SÍ. Óskoðunarskyldir lífbátar Seago G-raft ber að koma í skoðun á þriggja ára fresti til að viðhalda 12 ára ábyrgð frá framleiðanda. Á skoðun á ISO bátum er farið eftir kröfum framleiðanda varðandi þrýstiprófanir, útskipti á blysum og rakettum, flaska vigtuð eða áfyllt, yfirferð á saumum og aukabúnaði svo eitthvað sé nefnt. Þá er skipt um vacumpoka og gefið út skoðunarvottorð til næstu ára. Starfsmenn GG Sport hafa öll tilheyrandi réttindi til að framfylgja skoðun á Seago lífbátum.