Rialto 3 Point

Rialto 3 Point

Description

Góðir og þægilegir sandalar sem voru svo sannarlega hannaðir til þess að passa vel að fætinum en þeir eru stillanlegir á 3 stöðum. Við hæl, yfir rist og yfir tásvæðið er franskur rennilás sem hægt er að þrengja eftir þörfum og festa vel. Vatnshelt leður er í ytra lagi sem er sterkt og heldur sér vel, fóðrið að innanverðu er fljótt að þorna ef blotnar. Þægilegt er að vera í söndulunum en sóllinn hefur góða bólstrun á réttum stöðum. Með Cleansport NXT™ tækni er óæskilegri líkamslykt haldið í lágmarki. 

  • Opnir sandalar
  • Vatnshelt leður í ytra lagi
  • Innra lag er fljótt að þorna
  • Cleansport NXT™ dregur úr óæskilegri líkamslykt
  • Hægt að stilla á 3 stöðum með frönskum rennilás
  • Þægilegir, góður stuðningur við ilsvæðið
  • Góðir sandalar, hvort sem er í vatni eða á þurru landi

Verð kr. 21.990,-