
Princeton Tec Eco blys
Description
Neyðarljós sem hentar í hvaða útiveru sem er, t.d .í sjávarsportið eða fjallgöngur. Gengur fyrir 2 AAA rafhlöðum. Gott er að fjarlægja rafhlöður úr ljósinu ef það er ekki í notkun, einnig ef rafhlöður eru ónýtar ber að fjarlægja strax. Ól fylgir með sem auðvelt er að festa á fyrir aukin þægindi. Ljósið dugar í fullri notkun í 500+ klukkustundir (ef fullar rafhlöður eru settar í). Festing á haldi svo hægt sé að festa t.d. á belti eða á vasa.
Vatnsþol: Að 100m dýpt (Level 3, IPX8)
Styrkur: 10 Lumens
Þyngd: 42 gr
Verð kr. 2.790,-