AKU Alterra FG GTX

AKU Alterra FG GTX

Description

Alterra FG GTX eru hannaðir sérstaklega fyrir langar göngur yfir krefjandi landslag. Hér eru þægindin í fyrirrúmi þar sem teygjanleiki í efri parti mótast vel að fætinum. Ósamhverf uppbygging ytri sóla með einstakri AKU ELICA tækni tryggir frábæra dreyfingu þyngdar í skónum. Vibram sóli sérhannaður af AKU veitir gott grip á göngu auk þess sem ný sérstök Elica tækni frá AKU sér til þess að álagið dreifist vel í hverju skrefi. Með þessu einstaka álagskerfi er komið á móts við lögun fótarins með uppbyggingu og hönnun skósins. Hér er hugað að öllu sem snýr að því að hámarka þægindi og öryggi í göngunni, enda skipta þægindi gríðarlega miklu máli þegar gönguferð er framundan. Gore-tex® performance comfort ver þig fyrir rigningu, vatni og raka en tryggir einnig hámarks öndun og þægindi. Þessir eru tilvalinn valkostur þegar þú ferð af stað í langa göngu og vilt skó sem koma þér þægilega og örugglega á leiðarenda.

 • Efri partur: Hágæða leður og teygjanleiki í efni (full grain leather) 
 • Vörn á efri parti: Liba Smart PU (40% léttara en gúmmí en endingarbetra við viðnám)
 • Stærðir: Til í stærðum 40-45
 • Koma í heilum og hálfum númerum
 • Litur: Svartur
 • Lýsing á fóðri: Gore Tex® Performance Comfort
 • Ytri sóli: VIBRAM® Octopus
 • Miðsóli: Double Density PU 
 • Stífleiki: Nylon + DIE CUT EVA (medium)
 • Innlegg: Custom Fit
 • Þyngd: 720 

Einstök þægindi og framúrskarandi gæði hafa skipað AKU meðal fremstu og virtustu skóframleiðanda í heimi. 

Verð: 31.990,-