KEEN Venice Women's

KEEN Venice Women's

Description

Frá fjöru að fjalli. Frábært grip á breytilegu undirlagi, sandalarnir anda vel en eru jafnframt með lokaða tá sem að verndar tærnar fyrir hnjaski. Sólinn nær upp fyrir tærnar með hönnun sem að KEEN hefur fengið einkaleyfi á. Léttir en áreiðanlegir. Venice sport sandalarnir frá KEEN fylgja þér hvert sem ævintýrið er.

 • Efri partur er úr leðri 
 • Fóðraðir að ofan með möskvaefni sem að dregur ekki í sig vatn
 • Þrýstimótaður EVA miðsóli
 • Stýfing undir il úr TBU (hitaþjálu pólýúretani) fyrir aukinn stöðugleika
 • Gúmmí á ytri sóla skilur ekki eftir sig strik í gólfefni
 • Munstraður sóli sem veitir gott grip hvort sem er á blautu eða þurru undirlagi
 • Teygju reim yfir rist, auðvelt að herða að og losa
 • Lykkjur á hæl og tungu auðvelda þér að klæða þig í og úr
 • Metatomical EVA innlegg, sérstaklega hannað til að mótast eftir fætinum og veita góðan stuðning
 • Míkrófíber ysta lag á innleggi
 • Má þvo í þvottavél

Þyngd á einum skó: 260,8 gr. (Stærð 37,5)


Stærðir: (heil og hálf númer) stærð 35-42
Lítil númer. Flestir taka hálfu númeri stærra en þeir nota vanalega

Verð: 15.990,-

Ef þú ert að fara að nota sandalana aðallega í sjó- eða vatnasporti mælum við frekar með Venice H2, sömu eiginleikar en gerfiefni í staðinn fyrir leður. Þola saltið mun betur og þorna hraðar.

Umhirða:
Alla KEEN vatnasport sandala má þvo í þvottavél. Meira að segja leður Venice sandalana. KEEN hafa lagt sig alla fram við að þróa leður sem að mun ekki springa, skreppa saman eða togna í þvotti. Notið lítið af mildu þvottaefni, þvoið á prógrammi fyrir viðkvæman þvott og látið þorna við stofuhita (ekki setja á ofn eða í þurrkara).