Osprey Radial 34

Osprey Radial 34

Description

Radial er hannaður fyrir kröfuhart fólk á ferðinni. Innbyggður standur er í pokanum þannig að hann getur staðið sjálfur, einn og óstuddur. Þú þarft því ekki að hafa áhyggjur af því að hann detti á hliðina og að tölvan eða annar búnaður verði fyrir hnjaski. Pokinn situr vel á þér en AirSpeed™ bakið sér til þess að nægt loftflæði er um bakið. Frábært innra skipulag með mikið af hólfum svo að hver hlutur á sinn stað. Áföst vatnsheld yfirbreiðsla til að verja gögn og búnað fyrir úrkomu.

 • Teygja á mjaðma- og axlaólum svo að pokinn fylgir hreyfingum mjög vel
 • AirSpeed™ net í bakinu, loftar mjög vel um bakið
 • LidLock™ festing fyrir hjálm
 • Innbyggður standur, pokinn stendur sjálfur uppréttur
 • Stillanleg brjóstól með neyðarflautu
 • Festing fyrir hjólaljós
 • 5 aðskilin hólf
 • Fóðraðir vasar fyrir tölvu og spjaldtölvu
 • Stærð á tölvu getur mest verið 43 cm x 25 cm x 5 cm
 • Renndur vasi fyrir sólgeraugu og smá raftæki til að koma í veg fyrir að þau rispist
 • Renndur hliðarvasi fyrir smáhluti
 • Sniðug innbyggð festing fyrir lykla
 • Endurskin framan og aftan á poka
 • Hliðarvasar úr teygjuefni
 • Vasi að framan úr teygjuefni, smella til að loka honum
 • Mjög gott innra skipulag
 • Sér hólf fyrir pappíra
 • Áföst vatnsheld yfirbreiðsla í skærum lit

Þyngd: 1,51 kg
Stærð (h x b x d): 54 cm x 33 cm x 34 cm
Litir: Svartur og rauður.

Verð: 28.990,-