Ferrino Silk Liner Mummy

Ferrino Silk Liner Mummy

Description

Aðsniðinn poki úr 100% silki. Hentar bæði heimsreisuförum og fjallageitum.
Sem innri poki í svefnpoka eykur hann kuldaþol svefnpokans um nokkrar gráður auk þess sem að hann heldur svefnpokanum þínum hreinum lengur. 
Á ferðalögum getur verið mjög þægilegt að hafa silkipoka meðferðis þegar gist er á ódýrum hostelum og þar sem að mikið er af moskítóflugum. 

Þyngd: 110 gr.
Stærð: 220 x 80 x 50 cm
Stærð pakkaður: 7 x 13 cm 

Verð: 12.090,-