Ferrino vasahnífur

Ferrino vasahnífur

Description

Léttur vasahnífur sem kemur sér alltaf vel að eiga! Gerður úr ryðfríu stáli og kemur í hulstri sem hægt er að festa á belti.

 • 6 cm langt hnífsblað
 • Naglahreinsir
 • Dósaupptakari
 • Flöskuupptakari
 • Skrúfjárn
 • Lítil sög
 • Tappatogari
 • Flísatöng
 • Skæri
 • Punch
 • Ferrule for ropes
 • Þyngd: 110 gr

Verð kr. 2.890,-