AKU Riva High GTX

AKU Riva High GTX

Description

AKU Riva High GTX eru sérstaklega hannaðir fyrir konur og henta vel sem borgarskór, í ferðalög og léttar göngur. Hér er ekki eingöngu lögð rík áhersla á gæði heldur einnig á flott útlit enda eru skórnir bæði þægilegir og stílhreinir. Þeir henta einstaklega vel í kalt umhverfi þökk sé sterkri einangrun í GORE-TEX® filmunni sem viðheldur hita vel, Mjög gott grip er á skónum sem hentar vel í röku og sléttu umhverfi. Á aftanverðum skónum er lúppa sem hægt er að þræða reimarnar í gegnum til þess að festa reimarnar niður, sé þess óskað. 

  • Efri partur: Suede + Endurunnin efni
  • Efri partur vörn: Welded PU film
  • Lýsing á fóðri: GORE-TEX® Insulated Comfort 
  • Ytri sóli: AKU INSPIRE W'S Tenuta Grip
  • Miðsóli: EVA
  • Stífleiki: 1.5mm Nylon + Die Cut Eva (extra flexible), sérstaklega mjúkir
  • Innlegg: Coco/Latex/Bamboo 
  • Þyngd: 435 gr
  • Stærðir: 36 - 43 (kemur í heilum og hálfum stærðum). 
  • Auka sett af reimum fylgir með

 

Verð kr. 26.990,-