
Lumex Pro 185lm
Description
Lumex Pro höfuðljósið hefur sannað ágæti sitt meðal fjölmargra björgunarsveita hér á Íslandi.
Nú í nýjum áberandi lit. Ódýrt og öflugt ljós sem þolir vel íslenskar aðstæður.
- Ljósið er mjög sterkt, 185 lumen og hefur 16 klukkutíma endingu
- Vatnsþéttivörn
- 6 mismunandi stillingar að framan:
- Hár geisli á aðalljósi
- Lágur geisli á aðalljósi
- Blikkandi aðalljós
- 2 hvítar díóður
- Ein rauð díóða
- Ein rauð blikkandi díóða - ZOOM linsa á aðalljósi
- Rauð baklýsing með tveimur stillingum, stöðug eða blikkandi
- Notar 3 AA rafhlöður - fylgja með
Þyngd: 195 gr.
Litur: Appelsínugult
Verð: 11.490,-