Köfunargallar
HANDGERÐIR / FYRIR KRÖFUHARÐA NOTENDUR / 3 ÁRA ÁBYRGÐ
Í 66 ár hefur Typhoon verið leiðandi í framleiðslu á köfunargöllum. Áratuga þekking og reynsla hefur veitt Typhoon forystu á heimsvísu. Með breskri hönnun og bestu framleiðsluaðstöðu sem völ er á verður útkoman framúrskarandi köfunargallar. Það er því ekki að undra að Typhoon eru stórtækir í framleiðslu fyrir breska herinn og að bresku björgunarsamtökin RNLI velja Typhoon fram yfir allt annað. Köfunarklúbbar um allan heim velja Typhoon þar sem áreiðanleiki endurspeglast í reynslu og gæðum.